fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fimm lykilmenn framlengja við Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 18:24

Eder Militao. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir lykilmenn Real Madrid eru að krota undir nýja samninga við félagið en þeir Vinicius Jr. og Rodrygo eru búnir að framlengja.

Fabrizio Romano greinir nú frá því að Eder Militao, Federico Valverde og Eduardo Camavinga séu einnig að skrifa undir nýja samninga.

Real ætlar að gera allt til að halda sínum bestu leikmönnum en Brassarnir þrír eru með kaupákvæði upp á einn milljarð evra í nýja samningnum.

Um er að ræða fimm mikilvæga leikmenn Real en Valverde er elstur af þeim öllum og er aðeins 25 ára gamall.

Vinicius er 23 ára gamall, Rodrygo er 22 ára gamall, Camavina er aðeins tvítugur og Militao er þá einnig 25 ára.

Ljóst er að samningur Militao mun gilda til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“