fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sannfærður um að Kane bæti metið á fyrsta tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lothar Matthaus, goðsögn Bayern Munchen, er sannfærður um það að Harry Kane muni bæta met Robert Lewandowski í Þýskalandi.

Lewandowski var lengi framherji númer eitt hjá Bayern og lék einnig með Borussia Dortmund í sömu deild.

Lewandowski á markametið í Bundesligunni en hann skoraði 41 mark tímabilið 2020-2021.

Matthaus telur að Kane geti bætt það met á þessu tímabili en hann er með 17 deildarmörk þessa stundina eftir að hafa komið í sumar.

,,Ég er til í að spá í spilin. Ef Kane meiðist ekki alvarlega þá mun hann klárlega bæta met Lewandowaski,“ sagði Matthaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“