fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Einkunnir Chelsea og Manchester City – Palmer valinn bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2023 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn skemmtilegasti leikur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili fór fram í kvöld er Manchester City heimsótti Chelsea í miklum marka leik.

Heil átta mörk voru skoruð í þessari viðureign en hinn ungi Cole Palmer sá um að skora jöfnunarmark heimamanna undir lokin.

Chelsea fékk vítaspyrnu á 93. mínútu og eftir rifrildi á milli leikmanna skoraði Palmer örugglega framhjá Ederson í marki gestanna.

Rodri virtist ætla að tryggja Man City sigur með marki á 86. mínútu en ekki löngu seinna fékk Chelsea vítaspyrnuna sem tryggði stig.

Palmer var valinn bestur í leiknum hjá Sky Sports en hann fær átta líkt og nokkrir aðrir leikmenn.

Chelsea: Sanchez (7), James (8), Disasi (6), Silva (7), Cucurella (5), Fernandez (7), Caicedo (7), Gallagher (8), Sterling (8), Palmer (8), Jackson (8).

Varamenn: Mudryk (6), Gusto (6), Broja (7)

Man City: Ederson (7), Walker (6), Akanji (7), Dias (5), Gvardiol (5), Rodri (8), Bernardo (6), Doku (6), Foden (8), Alvarez (7), Haaland (8).

Varamenn: Grealish (6), Kovacic (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær