fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Opinbera eitt það fyrsta sem Ratcliffe mun gera hjá United – Ætlar að krefjast útskýringa á hvernig þetta gat gerst

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 09:02

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt útlit fyrir að Sir Jim Ratcliffe muni eignast 25% hlut í Manchester United á næstunni. Mun hann reyna að taka til á fótboltahlið félagsins.

Ratcliffe hefur stutt United allt sitt líf og ætlar sér að reyna að bæta árangur félagsins innan vallar þar sem lítið hefur gengið undanfarið.

The Sun greinir þá frá því í morgun að eitt af því fyrsta sem Ratcliffe muni gera verði að krefjast útskýringa á eyðslu félagsins í leikmenn undanfarin áratug frá því Sir Alex Ferguson hvarf á brott.

United hefur á þeim tíma eitt 1,4 milljarði punda í leikmenn sem flestir hafa lítið getað. Má nefna Paul Pogba á 85 milljónir punda, Antony á 89 milljónir punda, Romelu Lukaku á 75 milljónir punda, Jadon Sancho á 73 milljónir punda, Angel Di Maria á 60 milljónir punda, Anthony Martial á 45 milljónir punda og Donny van de Beek á 40 milljónir punda.

Titlarnir og árangurinn hafa ekki verið í samræmi við þetta og vill Ratcliffe útskýringar á hvernig félagið fór að þessu til að reyna að koma í veg fyrir þetta í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja