fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

De Gea gæti loks verið að fá nýtt starf og spennandi starf

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 09:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea gæti loks verið að skrifa undir hjá nýju félagi ef marka má spænska miðla.

Markvörðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Manchester United rann út í sumar en hann var ekki endurnýjaður.

Nú gæti hann verið að fá vinnu á ný en Eldes Marque segir frá því að hann eigi í viðræðum við Real Betis.

Betis gæti reynst spennandi kostur fyrir De Gea sem spilaði áður í spænska boltanum með Atletico Madrid áður en hann fór til United 2011.

Betis situr í sjötta sæti La Liga og er efst í sínum riðli í Evrópudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær