fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sagður fara fram á sölu frá Arsenal í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey miðjumaður Arsenal hefur samkvæmt fréttum farið fram á það að hann fái að fara frá félaginu í janúar.

Partey vill fara til Juventus í janúar og hefur Tutto Mercato heimildir fyrir því að hann hafi farið fram á sölu frá Arsenal.

Partey er þrítugur og er í miklu minna hlutverki hjá Arsenal eftir að Declan Rice var keyptur til félagsins.

Juventus vill styrkja miðsvæði sitt en Juventus hafði áhuga á að fá Partey í sumar.

Óvíst er hvort Arsenal sé tilbúið að leyfa Partey að fara í janúar en það gæti reynst félaginu erfitt að fylla skarð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn