fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Draumalið Ferguson út frá spiluðum leikjum – Elskaði breska leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 21:30

David Beckham er á listanum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Statman Dave hefur tekið saman hvaða leikmenn Sir Alex Ferguson notaði mest á tíma sínum sem stjóri Manchester United.

United hefur verið í brekku frá því að Ferguson hætti vorið 2013 og félagið ekki fundið taktinn sinn aftur.

Athygli vekur að tíu af ellefu leikmönnum sem Ferguson notaði mest komu frá Bretlandseyjum.

Statman Dave tekur þetta saman en Ryan Giggs lék flesta leiki fyrir Ferguson eða 914 leiki talsins.

Tölfræði um þetta er hér að neðan..

Draumalið Ferguson út frá leikjum:

Markvörður: Peter Schmeichel (1991-1999, 398 games)

Hægri bakvörður: Gary Neville (1992-2011, 602 games)

Miðvörður: Rio Ferdinand (2002-2014, 432 leikir)

Miðvörður: Gary Pallister (1989-1998, 416 leikir)

Vinstri bakvörður: Denis Irwin (1990-2002, 516 leikir)

Hægri kantmaður: David Beckham (1992-2003, 394 leikir)

Miðjumaður: Paul Scholes (1993-2011, 2012-2013, 716 leikir)

Miðjumaður: Roy Keane (1993-2005, 478 leikir)

Vinstri kantmaður: Ryan Giggs (1990-2014, 914 leikir)

Framherji: Brian McClair (1987–1998, 441 leikir)

Framherji: Wayne Rooney (2004-2017, 402 leikir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli