fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Einkunnir Luton og Liverpool – Frábær innkoma Diaz

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 20:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Diaz var hetja Liverpoool í kvöld er liðið spilaði á móti Luton í ensku úrvalsdeildinni.

Hahith Chong kom Luton yfir í þessum leik og virtist það mark lengi ætla að tryggja heimaliðinu óvæntan sigur.

Diaz kom til bjargar í blálokin og jafnaði metin í uppbótartíma eftir að hafa komið inná sem varamaður undir lokin.

Diaz fær átta í einkunn fyrir sína frammistöðu frá Sky Sports sem og aðrir leikmenn bæði Luton og Liverpool.

Luton: Kaminski (8), Kabore (8), Osho (7), Lockyer (7), Mengi (8), Doughty (7), Nakamba (7), Ogbene (7), Barkley (6), Morris (7), Townsend (6)

Varamenn: Chong (8), Adebayo (6), Brown (n/a)

Liverpool: Alisson (6), Alexander-Arnold (8), Van Dijk (8), Konate (6), Gomez (6), Mac Allister (6), Gravenberch (7), Szoboszlai (6), Salah (7), Jota (6), Nunez (5)

Varamenn: Elliott (8), Gakpo (6), Tsimikas (6), Diaz (8)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli