fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Systir Ronaldo með harkalegt skot á Messi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 3. nóvember 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katia Aveiro, systir Cristiano Ronaldo, virðist heldur ósátt með að Lionel Messi hafi hreppt Ballon d’Or verðlaunin í vikunni.

Messi vann sín áttundu Ballon d’Or verðlaun en ekki voru allir sáttir við það og vildu sjá Erling Braut Haaland hreppa verðlaunin frekar.

Aveiro setti like við færslu þar sem mynd var af Ronaldo með sín fimm Ballon d’Or verðlaun meðal annars. Þar stóð: „Verðskuldað, ekki gefins.“

Það er ljóst hvað er verið að segja með þessu en Aveiro setti einnig athugasemd undir færsluna. Setti hún inn hendur að klappa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“