The Sun birti á dögunum athyglisverðan lista yfir ríkasta sjónvarpsfólkið í Bretlandi sem starfar við íþróttaumfjöllun.
Þekkt nöfn eins og Laura Woods og Jermaine Jenas eru á listanum. Woods er ein vinsælasta sjónvarpskona Bretlands og þá er Jenas fyrrum atvinnumaður.
Garry Lineker, fyrrum landsliðsmaður Englands og stjórnandi Match of the Day, er á toppi listans en hann er metinn á 30 milljónir punda. Það er vel á undan næsta manni.
Listinn í heild er hér að neðan.
10.Kelly Somers – 600 þúsund pund
9.Emma Paton – 650 þúsund pund
8.Jules Breach – 700 þúsund pund
7.Alex Scott – 1,5 milljónir punda
6.Laura Woods – £2 milljónir punda
5.Jermaine Jenas – 3 milljónir punda
3-4.Gabby Logan 4 milljónir punda
3-4.David Jones 4 milljónir punda
2.Mark Chapman 5 milljónir punda