fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

West Ham vill gefa Smith-Rowe líflínu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur áhuga á að fá Emile Smith-Rowe til liðs við sig í janúar ef marka má frétt Football Insider.

Miklar vonir voru bundnar við hinn 23 ára gamla Smith-Rowe hjá Arsenal en hann hefur ekki verið í stóru hlutverki undir stjórn Mikel Arteta undanfarið rúmt ár eða svo.

Hann gæti hugsað sér til hreyfings ef tækifærunum fjölgar ekki.

West Ham gæti þar reynst kostur en félagið vill fá hann til sín.

Smith-Rowe hefur spilað örfáar mínútur í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Hann hefur byrjað einn leik og kom hann í enska deildabikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu

Manchester United hefur engan áhuga á að nýta sér þann möguleika að halda honum hjá félaginu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði

Sátu fyrir Walker sem gistir ekki alltaf heima hjá sér – Sambandið hangir á bláþræði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa

Sjáðu myndbandið: Stjarnan brjáluð í gær – Þurftu að hafa sig alla við að koma honum inn í klefa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina

Áhugaverðar kenningar á kreiki um það sem gerðist í leik Manchester United um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag

Sjáðu stórbrotið mark Wilson gegn West Ham í dag
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“

„Það pirrar eflaust engan meira en hann sjálfan“
433Sport
Í gær

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona

Tuchel hringdi í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til