fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Óskar Hrafn spurður út í fréttir síðustu daga – „Ég er ekki að fara í neinar viðræður við einn né neinn“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 14:00

Óskar Hrafn Þorvaldsson er þjálfari Blika.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, segir ekki rétt að hann haldi til Noregs eftir helgi í viðræður við Haugesund.

Stöð 2 Sport greindi frá því á dögunum að Óskar færi á fund Haugesund á mánudag en hann hefur verið orðaður frá Breiðabliki.

Meira
Nálgast endalok Óskars í Kópavogi? – Hrafninn sagður fljúga til Noregs á mánudag

„Ég er bara þjálfari Breiðabliks og einbeiti mér að því,“ sagði Óskar er hann var spurður út í málið á blaðamannafundi í dag.

„Ég er ekki að fara í neinar viðræður við einn né neinn.“

Blaðamannafundurinn var haldinn í tilefni að leik Breiðabliks gegn Zorya Luhansk í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar hér heima á morgun. Leikið er á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tyrkirnir taka enga fanga – Eric Bailly og fjórir aðrir reknir fyrir slaka spilamennsku

Tyrkirnir taka enga fanga – Eric Bailly og fjórir aðrir reknir fyrir slaka spilamennsku
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram

Sú umdeilda í hættu á að fá bann fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi

Mun kveðja Barcelona næsta sumar – Aðeins spilað sjö leiki og heldur til Sádi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni

Enginn leikmaður má klæðast tíunni eftir að þeir féllu í fyrsta sinn í sögunni
433Sport
Í gær

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik

England: Tottenham fór illa með Newcastle – Son með stórleik
433Sport
Í gær

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi