fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Sveindís með rifu í hnéskeljarsin – Verður frá næstu vikurnar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 17:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona og leikmaður Wolfsburg, verður frá næstu vikurnar þar sem hún er með rifu í hnéskeljarsin (e. patella tendon).

Sveindísar var sárt saknað í leikjum Íslands gegn Wales og Þýskalandi í Þjóðadeildinni á dögunum en hún meiddist rétt fyrir leikina.

Þá var hún ekki með í leik Wolfsburg gegn Frankfurt í fyrradag í þýsku úrvalsdeildinni.

Sveindís segir í samtali við 433.is að það megi búast við því að rifa í hnéskeljarsin haldi henni frá vellinum í sex til átta vikur en það er þó ekkert öruggt í þeim efnum.

Næstu landsleikir Íslands eru í lok mánaðar gegn Danmörku og Þýskalandi hér heima. Það verður að teljast ólíklegt að Sveindís verði með þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafrún Rakel yfirgefur Breiðablik og semur við Bröndby

Hafrún Rakel yfirgefur Breiðablik og semur við Bröndby
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – City endi í öðru sæti og verði stigi á eftir toppliðinu

Ofurtölvan stokkar spilin – City endi í öðru sæti og verði stigi á eftir toppliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn

Fyrirliðinn bannar liðsfélögunum að tala um titilinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Trippier skelfilegur

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Trippier skelfilegur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn enn og aftur meiddur – Náði að spila 27 mínútur

Fyrirliðinn enn og aftur meiddur – Náði að spila 27 mínútur
433Sport
Í gær

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn

Haaland biður Ronaldo afsökunar – Frændi hans fór í liðið í staðinn