fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
433Sport

Nálgast endalok Óskars í Kópavogi? – Hrafninn sagður fljúga til Noregs á mánudag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 11:25

Óskar Hrafn Þorvaldsson. fréttablaðið/valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks heldur til Noregs á mánudag og mun þar funda með forráðamönnum Haugesund í Noregi.

Samkvæmt Stöð2 Sport á Óskar að hafa tilkynnt leikmönnum Breiðabliks þetta.

Endalok Óskars sem þjálfara Breiðablik virðast nálgast, taki hann við Haugesund getur hann þó klárað riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með Blikum.

Haugesund er í þjálfaraleit en Óskar Hrafn hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í Kópavoginum þar sem liðið varð Íslandsmeistari í fyrra.

Óskar er einnig sterklega orðaður við þjálfarastarfið hjá KR sem er hann uppeldisfélag og hefur Óskar látið vita af því að draumur hans er að stýra liðinu.

Óskar er uppalinn í KR og telja margir KR-ingar mögulega á því að Óskari taki við liðinu nú þegar félagið ákvað að láta Rúnar Kristinsson fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Endurkoma Alberts dugði ekki til

Endurkoma Alberts dugði ekki til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United
433Sport
Í gær

England: Arsenal tapaði á Villa Park

England: Arsenal tapaði á Villa Park
433Sport
Í gær

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“

Ten Hag alls ekki sáttur með frammistöðuna – ,,Munurinn var of mikill“