fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Einkunnir Manchester United og Manchester City – Gestirnir mun betri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann ansi sannfærandi sigur í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er liðið spilaði við granna sína í Manchester United.

Erling Haaland skoraði tvennu í þessari viðureign en fyrra mark hans kom af vítapunktinum í fyrri hálfleik.

Norðmaðurinn bætti við öðru snemma í þeim síðari áður en Phil Foden gerði út um leikinn á 80. mínútu.

Englandsmeistararnir voru mun sterkari aðilinn í þessum leik og áttu sigurinn skilið en Man Utd ógnaði marki gestanna afskaplega lítið.

Manchester City er nú með 24 stig í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum frá toppliði Tottenham.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Man Utd: Onana (8), Lindelof (6), Evans (5), Maguire (5), Dalot (5), Amrabat (5), McTominay (6), Eriksen (5), Fernandes (5), Rashford (5), Hojlund (5).

Varamenn: Mount (5), Reguilon (6), Garnacho (6)

Man City: Ederson (7); Walker (6), Dias (7), Stones (7), Gvardiol (7); Rodri (8), Bernardo Silva (8), Alvarez (7); Foden (8), Haaland (8), Grealish (8)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus