fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

England: Nketiah með stórleik í frábærum sigri – Burnley tapaði gegn Bournemouth

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal valtaði yfir Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni.

Eddie Nketiah átti stórkostlegan leik fyrir Arsenal og skoraði þrennu í viðureigninni í sannfærandi sigri.

Nketiah hefur verið flottur fyrir Arsenal á þessari leiktíð en Fabiop Vieira og Takehiro Tomiyasu komust einnig á blað.

Bournemouth vann þá heimasigur á Burnley þar sem Philip Billing reyndist hetja heimaliðsins.

Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði leikinn fyrir Burnley í tapinu.

Arsenal 5 – 0 Sheffield United
1-0 Eddie Nketiah(’28)
2-0 Eddie Nketiah(’51)
3-0 Eddie Nkeiah(’58)
4-0 Fabio Vieira(’88, víti)
5-0 Takehiro Tomiyasu(’99)

Bournemouth 2 – 1 Burnley
0-1 Charlie Taylor(’11)
1-1 Antoine Semenyo(’22)
2-1 Philip Billing(’76)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“