Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton lést í gærkvöldi. Hann var 78 ára gamall og hafði lengi starfað í kringum félagið.
Hann var í stjórn félagsins frá 1989 og félag hans í eigu eignaðist svo félagið tíu áum síðar.
Hann var í 19 ár stjórnarformaður félagsins og var afar mikilvægur í því starfi sem Everton hefur unnið síðustu ár.
„Félagið missir framkvæmdarstjóra, vin og mann sem veitti okkur inn blástur. HUgsagnir okkar eru hjá konu hans, dóttur og barnabönum,“ segir á heimasíðu Everton.
Bill Kenwright ólst upp sem stuðningsmaður Everton og hafði alla tíð afar sterka tengingu við félagið.