fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Segir leikmenn Manchester United horfa framhjá Hojlund

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 23. október 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaðurinn og knattspyrnustjórinn Rudd Gullit segir að leikmenn Manchester United horfi of mikið framhjá Rasmus Hojlund.

Danski framherjinn gekk í raðir United í sumar frá Atalanta og þrátt fyrir að hafa sýnt góðar rispur hefur hann ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Hann er þó með þrjú mörk í Meistaradeild Evrópu.

„Þeir horfa ekki nógu mikið til hans þó hann sé í góðum svæðum,“ segir Gullit.

„Það eru of margir leikmenn sem vilja skora sjálfir. Þeir koma inn á völlinn og vilja alltaf vera að skjóta.

Sóknarmenn eru sjálfselskir og þurfa mörk. Ef hann er glaður breytir það miklu fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli