fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Var miður sín eftir mistökin í stórleiknum í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Sanchez, markmaður Chelsea, var gríðarlega vonsvikinn í gær er liðið spilaði við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Sanchez gerði slæm mistök í seinni hálfleik sem kostaði mark og lagaði Arsenal stöðuna í 2-1.

Ekki löngu seinna þá voru gestirnir búnir að jafna metin í 2-2 og lauk leiknummeð jafntefli.

Sanchez gaf boltann beint á Declan Rice, leikmann Arsenal, sem skoraði með flottu skoti og Leandro Trossard tryggði svo stigið.

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir að Sanchez hafi verið miður sín eftir leikinn.

,,Við erum gríðarlega ánægð með Sanchez. Auðvitað er hann mjög vonsvikinn og pirraður yfir þessari ákvörðun en mistök eiga sér stað í fótbolta,“ sagði Pochettino.

,,Þetta var markið sem gaf Arsenal trú. Við getum lesið stöðuna betur og tímasett hlutina betur. Við tökum áhættur á 77. mínútu því þannig er okkar leikstíll en það var möguleiki að taka aðra ákvörðun þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli