fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu af hverju Mourinho fékk rautt spjald í dag – Ögraði varamannabekk gestanna hressilega

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho minnti svo sannarlega á sig í dag er Roma mætti Monza í Serie A á Ítalíu.

Roma vann dramatískan sigur á heimavelli en Stephan El Shaarawy skoraði eina markið á lokamínútu leiksins.

Á 101. mínútu var Mourinho rekinn upp í stúku en hann fékk beint rautt spjald fyrir hegðun sína á hliðarlínunni.

Mourinho ögraði varamannabekk Monza full harkalega og má segja að rauða spjaldið hafi verið verðskuldað.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli