fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ítalía: Tíu menn AC Milan réðu ekki við Juventus

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 20:43

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 0 -1 Juventus
0-1 Manuel Locatelli(’63)

Stórleik dagsins í Serie A er nú lokið en Juventus heimsótti þá AC Milan í lokaleik laugardagsins.

Leikurinn var svo sannarlega engin frábær skemmtun en heimamenn í Milan voru manni færri allan seinni hálfleikinn.

Malick Thiaw fékk að líta beint rautt spjald á 40. mínútu fyrri hálfleiks og var leikurinn í raun einstefna eftir það.

Eina markið var skorað á 63. mínútu er Manuel Locatelli átti skot sem fór af varnarmanni og í netið.

Juventus er nú með 20 stig í þriðja sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Milan sem er sæti ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær