fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Mun Mourinho óvænt snúa aftur?

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru víst töluverðar líkur á því að Jose Mourinho snúi aftur til Real Madrid eftir að þessu tímabili lýkur.

Mundo Deportivo greinir frá en Mourinho ku vera afar líklegur arftaki Carlo Ancelotti sem kveður í sumar.

Mourinho náði flottum árangri með Real á sínum tíma en hann er í dag hjá Roma á Ítalíu og er starf hans þar í hættu.

Ancelotti hefur staðfest það að hann sé að hætta eftir tímabilið en Mourinho verður sjálfur samningslaus 2024.

Það kæmi mörgum á óvart ef Mourinho tekur aftur við Real en miðað við þessar fréttir eru líkurnar töluverðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur