fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Mbappe selur ekki flestu treyjurnar í París – Kemur mjög á óvart hver gerir það

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 14:00

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain treyjur með nafni Kylian Mbappe aftan á eru ekki þær sem seljast mest. Kemur þetta mörgum á óvart.

Mbappe er langstærsta stjarna PSG og hefðu margir haldið að það væri vinsælast á meðal stuðningsmanna félagsins að kaupa treyju með hans nafni aftan á.

Svo er hins vegar ekki. Sá sem selur flestar treyjur um þessar mundir er Kóreumaðurinn Lee Kang-in.

Getty Images

Sá gekk í raðir PSG frá Mallorca í sumar og er alls ekki með stærri nöfnum í frönsku höfuðborginni.

Mbappe hefur verið orðaður við brottför frá PSG lengi og er Real Madrid talinn hans líklegasti áfangastaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“