fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sturluð staðreynd um Ronaldo – Markahæstur í heimi árið 2023 og skákar Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður í heimi fótboltans árið 2023. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall er Ronaldo áfram að raða inn mörkum.

Ronaldo er að raða inn mörkum fyrir Portúgal og Al-Nassr í Sádí Arabíu en mörkin fjörutíu eru magnað afrek hjá Ronaldo.

Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Erling Haaland framherji Manchester City en Kylian Mbappe hefur skorað 35 mörk.

Ronaldo ætlar sér áfram stóra hluti þrátt fyrir að hafa afrekað allt það helsta í boltanum.

Markahæstir í heimi árið 2023:
1 Cristiano Ronaldo — 40
2 Erling Haaland — 39
3 Barnabás Varga — 39
4 Kylian Mbappé — 35
5 Harry Kane — 33

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli