fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Vonar að orðrómarnir rætist ekki – Telur þetta ekki rétt skref

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og sparkspekingurinn Gabriel Agbonlahor ráðleggur Emile Smith-Rowe leikmanni Arsenal að fara ekki til Newcastle.

Englendingurinn ungi er í algjöru aukahlutverki hjá Arsenal og hefur verið orðaður burt. Newcastle hefur hvað helst verið nefnt til sögunnar en Agbonlahor er ekki hrifinn af þeirri hugmynd.

„Ég held að hann gæti orðið góður leikmaður fyrir dýptina hjá Newcastle. En það er vandamálið, hann færi í annað lið þar sem hann byrjar ekki leiki,“ segir Agbonlahor.

„Ég held að hann eigi samt meiri möguleika á að spila hjá Newcastle. Arteta virðist ekki fýla hann. Hann er að sóa sínum bestu árum með því að sitja á bekknum þarna.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki