fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Rapparinn vill fá fimm milljónir frá fyrrum stjörnunni: Segist hafa fundið hundinn hans – ,,Hann á engan pening inni hjá okkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefru svarað fyrir sig eftir ásakanir rapparans Foster Washington eða Killa Fame.

Washington ásakar Sturridge um að skulda sér háa upphæð eða 30 þúsund pund fyrir að finna hund þáverandi leikmannsins, Lucci.

Sturridge bauðst opinberlega til að borga 30 þúsund pund í fundarlaun fyrir Lucci. Washington segist vera sá sem fann hundinn og sá til þess að hann kæmist örugglega heim.

Washington ætlar nú að kæra Sturridge og vill fá upphæðina borgaða en sá síðarnefndi kemur af fjöllum – atvikið átti sér stað fyrir fjórum árum.

Sturridge segist hafa borgað ungum dreng fyrir að skila Lucci heim og þá að hann skuldi Washington ekki eina krónu.

,,Fréttirnar í gær, þetta er í fyrsta sinn sem ég og mín fjölskylda fréttum af þessum einstaklingi reyna að kúga fé af okkur í langan tíma,“ sagði Sturridge.

,,Þetta er eitthvað sem gerðist fyrir fjórum árum. Ég borgaði unga stráknum sem fann hundinn, hann var hæstánægður með verðlaunin sem og mín fjölskylda sem fékk Lucci aftur heim.“

,,Þessi einstaklingur sem er að heimta fundarlaun á engan pening inni hjá okkur, ég er nú þegar búinn að borga stráknum sem fann Lucci.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“