fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ödegaard: Kannski fór ég of snemma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 21:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi mögulega skrifað undir hjá stórliði Real Madrid of snemma.

Ödegaard er 24 ára gamall í dag en hann skrifaði fyrst undir hjá Real er hann var aðeins 16 ára gamall.

Norðmaðurinn hafði vakið gríðarlega athygli í Noregi þrátt fyrir ungan aldur en náði aldrei almennilegu flugi á Spáni.

Ödegaard sér ekki beint eftir ákvörðuninni en hann er í dag hjá Arsenal og er fyrirliði liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég átti mjög góða tíma í Madríd þó einhverjir gætu verið ósammála. Ég lærði mikið, þroskaðist mikið og æfði með bestu leikmönnum heims,“ sagði Ödegaard.

,,Að lokum var það best fyrir mig að kveðja, ég vildi fá að spila meira og halda áfram að þróa minn leik. Ég spilaði með Real og naut þess. Kannski tók ég skrefið of snemma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Í gær

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Í gær

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Í gær

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út