fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Maðurinn með svörin? – Segist vita hvernig á að stöðva Haaland í kvöld

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Spánar er með plan um hvernig á að stöðva framherjann Erling Haaland fyrir leik í undankeppni EM í kvöld.

Spánverjar mæta þá markavélinni Haaland í riðlakeppninni en Haaland er leikmaður Noregs og Manchester City.

Um er að ræða einn besta framherja heims ef ekki þann besta en Unai Simon, markmaður Spánar, veit hvernig liðið getur komið í veg fyrir mörk í kvöld.

,,Við sjáum öll hversu hættulegur Haaland er í boxinu, það er sjáanlegt í hverjum einasta leik,“ sagði Simon.

,,Allir boltar sem hann snertir gætu endað með marki, það skiptir ekki máli hvort það sé há sending eða ekki, hann er fæddur markaskorari.“

,,Við ætlum að reyna að halda honum frá teignum eins mikið og hægt er, eins langt frá okkar marki og mögulegt er. Þegar hann er nálægt teignum þá sjáum við til þess að hann fái ekki boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist