fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ísland vann góðan sigur á Írlandi ytra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Írland U17 1 – 3 Ísland U17
1-0 Kiera Sena
1-1 Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir
1-2 Hrefna Jónsdóttir
1-3 Thelma Karen Pálmadóttir

Íslenska U17 kvennalandsliðið fer áfram í næstu umferð eftir leik gegn Írlandi sem fór fram í dag.

Ísland leikur í undankeppni fyrir næsta EM og vann flottan sigur á Írum með þremur mörkum gegn einu.

Stelpurnar voru marki undir í hálfleik en sneru taflinu við í þeim seinni og skoruðu þrjú á heimaliðið.

Um var að ræða annan leik Íslands í undanriðlinum en sá fyrsti var gegn Póllandi og tapaðist sú viðureign.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær