Árangurs Óskars Hrafns Þorvaldssonar yfir árin fjögur með Breiðablik er góður þegar tölfræðin er skoðuð. Óskar vann 106 leiki af þeim 167 sem hann stýrði Breiðablik.
Bestur var árangur Óskars í deildarbikarnum en þar vann Breiðablik 84 prósent leikja undir hans stjórn.
Óskar hann 56 af 94 deildarleikjum Breiðablik en hann lét af störfum eftir síðasta leik tímabilsins.
Undir stjórn Óskars varð Breiðablik einu sinni Íslandsmeistari á fjórum árum.
Í Evrópu vann Óskar 13 leiki með liði Breiðabliks en tapaði ellefu en það er Blikar.is sem tekur þessa tölfræði saman.