James Maddison og Martin Odegaard hafa verið á meðal bestu miðjumanna enska fótboltans í vetur en báðir spila fyrir félög í Norður-London.
Maddison kom til Tottenham í sumar og hefur gjörsamlega slegið í gegn hjá félaginu.
Odegaard er fyrirliði Arsenal og hefur verið einn besti leikmaður enska boltans um nokkurt skeið.
Báðir hafa spilað átta leiki en samanburðurinn á þeim er nokkuð áhugaverður, þar kemur Maddison aðeins betur út.
Samanburðinn má sjá hér að neðan.