fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sjáðu markið: Ísak Andri á skotskónum í Svíþjóð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir lið Norrköping sem spilaði við Varnamo í kvöld.

Um var að ræða leik í sænsku úrvalsdeildinni en Norrköping tapaði leiknum nokkuð óvænt, 2-1.

Ísak Andri skoraði fyrsta mark leiksins en hann var svo tekinn af velli á 67. mínútu.

Varnamo skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og er nú með jafn mörg stig og Norrköping í efstu deild.

Hér má sjá mark hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku