fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Ítalía: Lukaku með tvennu – Frábær sigur Fiorentina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. október 2023 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku hefur byrjað tímabilið mjög vel með Roma og skoraði tvö mörk í kvöld er liðið mætti Cagliari.

Um var að ræða skyldusigur fyrir Jose Mourinho sem hefði fengið sparkið ef Roma hefði tapað.

Cagliari er á botni deildarinnar og var Roma ekki í vandræðum og hafði betur sannfærandi, 4-1.

Lazio vann þá Atalanta í fjörugum leik og Fiorentina gerði sér lítið fyrir og sigraði meistara Napoli á útivelli.

Cagliari 1 – 4 Roma
0-1 Houssem Aouar
0-2 Romelu Lukaku
0-3 Andrea Belotti
0-4 Romelu Lukaku
1-4 Nahitan Nandez(víti)

Lazio 3 – 2 Atalanta
1-0 Charles De Ketelaere(sjálfsmark)
2-0 Valentin Castellanos
2-1 Ederson
2-2 Sead Kolasinac
3-2 Matias Vecino

Napoli 1 – 3 Fiorentina
0-1 Josip Brekalo
1-1 Victor Osimhen(víti)
1-2 Giacomo Bonaventura
1-3 Nicolas Gonzalez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“