Arnór Sigurðsson átti stórleik fyrir lið Blackburn sem mætti QPR í ensku Championship-deildinni í dag.
Arnór fékk að spila hálftíma í dag og missti þar af tækifæri til að skora þrennu fyrir sitt nýja lið.
Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði tvö í 4-0 sigri en eftir seinna markið var hann um leið tekinn af velli.
Þetta voru þrjú mikilvæg stig fyrir Blackburn sem er í 17. sæti deildarinnar nú með 13 stig eftir 17 leiki.
Seinna mark Arnórs var afar laglegt eins og má sjá hér.
Here’s Arnor Sigurdsson’s second goal 🔥
This man is a special, special player.
He’s hit the ground running in England and is already looking like one of the signings of the season 😍#Rovers 🔵⚪️ | #EFL pic.twitter.com/1tsLgsNsqr
— Callum Altimas (@CallumAltimas) October 7, 2023