fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Lilja Alfreðsdóttir fór á kostum í Besta þættinum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðasti þáttur tímabilsins er kominn út og en að þessu sinni mættust lið Víkings og Fylkis í æsispennandi viðureign. Fyrir hönd Víkings mættu þau Lilja Alfreðsdóttir Menningar- og viðskiptaráðaherra og Birnir Snær Ingason leikmaður Víkings. Fyrir hönd Fylkis voru það Albert Ingason fyrrum leikmaður Fylkis og núverandi sérfræðingur í Stúkunni og Ragnar Bragi Sveinsson fyrirliði Fylkis.

Lilja Alfreðsdóttir fór á kostum í þættinum og rakaði inn stigum fyrir Víking í fótboltahluta þáttarins. Eins og fyrr segir var viðureignin æsispennandi og réðust úrslitin á síðustu spyrnu þáttarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Í gær

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni