fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hafa áhyggjur af Rashford og Ten Hag íhugar að henda honum á bekkinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Mirror segir líkur á því að Erik ten Hag fari að henda Marcus Rashford á bekkinn, hann hefur ekki byrjað tímabilið vel.

Rashford sem var skærasta stjarna United á síðustu leiktíð hefur ekki fundið taktinn í ár.

Rashford fékk nýjan fimm ára samning í sumar og er í dag launahæsti leikmaður liðsins, það hefur ekki skilað sér innan vallar.

Mirror segist hafa heimildarmenn í þjálfarateymi United sem hafi miklar áhyggjur af stöðu Rashford, líkamstjáning hans sé slæm og sjálfstraustið ekkert.

Rashford átti slakan dag í tapi gegn Galatasaray í vikunni en United hefur byrjað tímabilið ömurlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið