fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Chelsea heldur áfram á markaðnum og vill nú kaupa 15 ára ungstirni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly eigandi Chelsea er alltaf til í að kaupa unga og efnilega leikmenn og nú vill félagið kaupa Julian Hall, 15 ára leikmann New York Red Bulls.

Hall spilaði sinn fyrsat leik fyrir Red Bulls í MLS deildinni um helgina.

Fjöldi liða hefur áhuga á Hall en Chelsea er farið að keyra hratt á málið og vill festa kaup á Hall.

Manchester United, Manchester City, Real Madrid og FC Bayern hafa öll verið að skoða það að festa kaup á Hall sem er mikið efni.

Chelsea hefur fylgst með Hall síðustu mánuði en hann vakti athygli félagsins þegar U15 ára lið Red Bulls mætti Chelsea í apríl.

Chelsea vill fá hann til reynslu hjá félaginu á næstunni áður en hann verður 16 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið