fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndböndin – Slagsmál i Newcastle þegar Frakkarnir mættu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru læti fyrir utan heimavöll Newcastle þar sem leikur liðsins gegn PSG er farin af stað. Um er að ræða leik í Meistaradeildinni.

Fjöldi stuðningsmanna PSG eru mættir í borgina og hafa látið mikið fyrir sér fara.

Þegar stuðningsmenn beggja liða voru að koma sér á völlinn voru mikil læti og mikil gæsla í kringum það.

Nokkur slagsmál brutust út og þá voru stuðningsmenn beggja liða að kasta hlutum sín á milli. Lögreglunni tókst þó að friða allt að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku