fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Mikael var í sjokki yfir hegðun fullorðinna manna við lyklaborðið – „Þeir þurfa bara hjálp margir hverjir… ég hef aldrei séð svona“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. október 2023 09:00

Mikael Nikulásson, sparkspekingur og þjálfari KFA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson, sparkspekingurinn og fótboltaþjálfarinn geðþekki, telur marga stuðningsmenn Liverpool hafa gengið of langt á lykaborðinu í kjölfar leiks liðsins um helgina í enska boltanum.

Liverpool tapaði á grátlegan hátt fyrir Tottenham, 2-1, þar sem liðið missti tvo menn af velli með rautt spjald. Þá var fullkomlega löglegt mark dæmt af Liverpool vegna hörmulegra mistaka í VAR herberginu.

Stuðningsmenn Liverpool hér á landi, eins og reyndar víðast hvar, höfðu engan húmor fyrir þessu en Mikael hvetur menn til að anda rólega.

„Þeir þurfa náttúrulega bara hjálp margir hverjir. Ég hef aldrei séð svona,“ sagði hann í nýjasta þætti Þungavigtarinnar.

„Tottenham var allt í einu orðinn ógeðslegur klúbbur sem mátti rotna í helvíti, blablabla. Það er ótrúlegt hvernig þessir menn haga sér.“

Mikael segir að um fullorðna einstaklinga sé að ræða.

„Ég er í sjokki. Þetta er einn fótboltaleikur á Englandi. Það er rosalegt hvernig þeir haga sér. Allir þessir menn sem ég eru að tala um eru á okkar aldri, ef ekki eldri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu

Harkaleg slagsmál brutust út í gærkvöldi – Hetjan endaði í grasinu
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út

Arsenal ætlar að stökkva til og sækja manninn sem Ratcliffe sparkaði út
433Sport
Í gær

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni