fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Er nýtt stjörnupar að koma fram á sjónarsviðið? – Sjáðu myndirnar sem hin afar vinsæla sjónvarpskona birti

433
Þriðjudaginn 3. október 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt stjörnupar virðist vera að koma fram á sjónarsviðið í Englandi ef marka má fjölmiðla þar í landi.

Þau Laura Woods, sem hefur slegið í gegn þar sem hún fjallar um enska boltann í sjónvarpi, og fyrrum Love Island stjarnan Adam Collard, hafa nefnilega verið að stinga saman nefjum.

Adam Collard

Þau sáust saman á stefnumóti í síðasta mánuði og þau eyddu síðasta helgarfríi saman.

Woods og Collard hafa ekkert staðfest en það virðist ekki fara á milli mála að þau eru nýtt par.

Laura birti myndir frá helginni á Instagram og þær má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing