fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Arnar Þór og Davíð Kristján í sjónvarpsþættinum 433.is í kvöld

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson og Davíð Kristján Ólafsson eru viðmælendur í sjónvarpsþættinum 433.is á Hringbraut í kvöld.

Þar verður verkefni íslenska karlalandsliðsins sem nú stendur yfir til umræðu. Arnar er þjálfari liðsins og Davíð leikmaður.

Ísland mætti Eistlandi í vináttulandsleik í gær. Lauk honum með 1-1 jafntefli þar sem Andri Lucas Guðjohnsen gerði mark Íslands af vítapunktinum í uppbótartíma.

Á fimmtudag mætir íslenska liðið svo því sænska.

Sjónvarpsþátturinn 433.is er á dagskrá Hringbrautar klukkan 20 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall
433Sport
Í gær

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?
433Sport
Í gær

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar