fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023
433Sport

Jón tjáði sig um spá sína sem rættist á ótrúlegan hátt

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram, vakti athygli á dögunum fyrir nær fullkomna spá sína í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í Katar.

Jón var einn af á­lits­gjöfum Sögur út­gáfa ehf. sem gefur út bók Illuga Jökuls­sonar sem fjallar um hetjur HM í knatt­spyrnu og kom út núna í haust.

Þar spáði Jón því til að mynda að Lionel Messi yrði leikmaður mótsins, Kylian Mbappe markakóngur, að Jude Bellingham kæmi mest á óvart og að Argentína myndi vinna Frakkland í úrslitaleik.

Allt hér að ofan rættist.

Jón var spurður út í þetta í sjónvarpsþætti 433.is á dögunum.

„Ætli þetta hafi ekki verið meiri óskyggja en eitthvað annað. Ég er mikill Messi-maður og alltaf haldið með Argentínu og heillast að þeim,“ sagði Jón í þættinum.

„Bellingham var líklegur í aðdragandanum svo þetta voru svo sem ekki mjög flókin vísindi.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð

Fagnið sem vekur heimsathygli – Auðvelt og sendir mikilvæg skilaboð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United

Besti leikmaður Palace ekki með gegn Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall

Greenwood sagður ætla að flýja England – Ótrúlegt skref aðeins 21 árs gamall
433Sport
Í gær

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?

Fyrsti leikur eftir svakalegan janúarglugga Chelsea – Hvernig verður byrjunarliðið?
433Sport
Í gær

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar

Hreint ótrúleg frásögn: Stjörnur saman í trekanti – Gáfu hvorum öðrum fimmu yfir bak hennar