fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Segja Arsenal hafa sett fram sitt þriðja tilboð í Caceido – Yrði félagsmet ef samþykkt

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 08:59

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Jacque Talbot heldur því fram á samfélagsmiðlinum Twitter að Arsenal hafi lagt fram sitt þriðja tilboð í Moises Caceido, miðjumann Brighton.

Arsenal hefur verið orðað við leikmanninn undanfarið en hingað til hafa tilraunir þess að til að klófesta hann ekki gengið. Leikmaðurinn vill fara frá Brighton en félagið vill ekki sleppa honum.

Jacque heldur því fram að tilboðið sem Arsenal hefur sett fram núna yrði félagsmet hvað greiðslu fyrir leikmann varðar ef samþykkt verður.

Það þýðir að upphæðin sem boðin hefur verið í leikmanninn er yfir 72 milljónir punda en það er sú upphæð sem Arsenal keypti Nicolas Pepe á og er núverandi félagsmet.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“

Jóhann Berg sendir frá sér færslu eftir gærdaginn – „Ekkert annað í boði en að rífa sig upp af rassgatinu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Messi komst við er argentínska þjóðin hyllti hetjurnar sínar á magnþrunginn hátt

Sjáðu myndbandið: Messi komst við er argentínska þjóðin hyllti hetjurnar sínar á magnþrunginn hátt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg segir svekkelsið mikið eftir tapið í Bosníu – „Þetta maraþon er bara rétt að byrja“

Jóhann Berg segir svekkelsið mikið eftir tapið í Bosníu – „Þetta maraþon er bara rétt að byrja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alfreð segir enga ástæðu til þess að hengja haus eftir svekkelsi í Bosníu – „Það er gríðarlegt svekkelsi í hópnum“

Alfreð segir enga ástæðu til þess að hengja haus eftir svekkelsi í Bosníu – „Það er gríðarlegt svekkelsi í hópnum“