fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Nýjasta stjarna Chelsea biðst afsökunar eftir að niðrandi myndband vakti athygli – ,,Þetta hafi ekki verið við­eig­andi“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 07:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski miðju­maðurinn Myk­hailo Mudryk, einn af nýjustu leik­mönnum Chelsea hefur beðist af­sökunar á því að hafa notað N-orðið í mynd­bandi til stuðnings­manna sinna.

Ekki er langt síðan að Mudryk gekk til liðs við Chelsea frá Shak­htar Do­netsk á rúmar 88 milljónir punda og í kjöl­farið beindist kast­ljósið meira að honum.

Um­rætt mynd­band birtist á TikTok í júlí á síðasta ári og horft hefur verið á það yfir 214 þúsund sinnum að sögn The Sun.

Tals­menn Mudryk segja hann hafa verið að vitna í texta við lagið Free­sty­le eftir Lil Baby.

,,Mudryk er miður sín á því að hafa sært ein­hverja í mynd­bandinu… Ætlun hans var ein­göngu að vitna í texta um­rædds lags en hann sér eftir þeirri á­kvörðun og gengst við því að þetta hafi ekki verið við­eig­andi. Mynd­bandið hefur nú verið fjar­lægt.“

Kick It Out sam­tökin, sem berjast gegn kyn­þátta­níð í knatt­spyrnu­heiminum, for­dæma alla notkun N-orðsins.

„N-orðið er mjög móðgandi og notkun á þessu hug­taki af hátt settum mönnum í knatt­spyrnu­heiminum verður að­eins til þess að fólk verði úti­lokað frá leiknum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart