fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Arteta og Jorginho tjá sig um stóru fréttir kvöldsins

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho gekk fyrr í kvöld í raðir Arsenal frá Chelsea.

Miðjumaðurinn, sem er 31 árs gamall, skrifar undir eins og hálfs árs samning á Emirates með möguleika á árs framlengingu.

Arsenal greiðir Chelsea 11 milljónir punda fyrir Ítalann. Ein milljón bætist við kaupverðið ef Arsenal nær topp fjórum í ensku úrvalsdeildinni og önnur milljón ef liðinu tekst að halda í toppsætið og verða Englandsmeistari.

„Jorginho er miðjumaður sem er klár, með mikla leiðtogahæfni og mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni,“ segir Mikel Arteta, stjóri Arsenal.

„Hann hefur unnið mikið á ferlinum en hefur enn hungur til að gefa af sér hér.“

Jorginho tjáði sig sjálfur. „Þetta er ótrúlegt félag og ég er svo spenntur fyrir því að vera hérna.

Ég mun reyna að hjálpa með reynslunni sem ég hef öðlast hjá öðrum félögum. Ég mun gera hvað sem er til að hjálpa liðinu að ná enn lengra, það er mitt markmið. Ég get lofað því að ég mun gefa allt sem ég á fyrir þetta félag.“

Samningur Jorginho við Chelsea var að renna út í sumar.

Jorginho hafði verið á mála hjá Chelsea síðan 2018. Hann vann Meistaradeild Evrópu með liðinu 2021 og Evrópudeildina 2019.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ákveðinn í að Arsenal eigi ekki séns í titilbaráttunni – ,,Þar fá þeir kennslustund“

Ákveðinn í að Arsenal eigi ekki séns í titilbaráttunni – ,,Þar fá þeir kennslustund“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk sér húðflúr af vini sínum eftir sigurinn í fyrra – Sjáðu verkið magnaða

Fékk sér húðflúr af vini sínum eftir sigurinn í fyrra – Sjáðu verkið magnaða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“

„Skíturinn sem gekk yfir stjórnarmenn þegar öll málin voru í gangi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City sagt vera með eftirmann Haaland tilbúinn – Gæti farið fyrr en búist var við

Manchester City sagt vera með eftirmann Haaland tilbúinn – Gæti farið fyrr en búist var við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grét í bílnum eftir úrslitaleik HM – ,,Ég bjóst ekki við þessu“

Grét í bílnum eftir úrslitaleik HM – ,,Ég bjóst ekki við þessu“
433Sport
Í gær

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð

Emelía dóttir Óskars Hrafns lánuð til Selfoss frá Svíþjóð
433Sport
Í gær

Birkir Bjarnason aftur heim til Noregs

Birkir Bjarnason aftur heim til Noregs