fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433

Arsenal íhugar lokatilboð í Caicedo

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 06:47

Mun Caicedo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

For­ráða­menn enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Arsenal í­huga þessa stundina hvort fé­lagið muni leggja fram 75 milljóna punda til­boð auk bónus­greiðslna í Moises Ca­icedo, miðju­mann Brig­hton.

Frá þessu greinir The Times en hingað til hefur tveimur tilboðum Arsenal verið hafnað, og það fljótt.

Leikmannahópur Arsenal er þunnskipaður á miðjunni og reyna forráðamenn félagsins nú að ná inn miðjumanni fyrir lok félagsskiptagluggans.

Leikmaðurinn vill fara frá félaginu en félagið sjálft er ekki reiðubúið að láta hann fara á miðju tímabili.

Auk Caicedo hefur Arsenal verið orðað við Jorginho, miðjumann Chelsea undanfarinn sólarhring.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu