fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Nýliðarnir bæta við sig – Einn á leiðinni og verið að vinna í öðrum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 11:30

Jonjo Shelvey og Kieran Trippier fagna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýliðar Nottingham Forest hafa ekki hætt að styrkja sig í þessum félagaskiptaglugga eftir mjög svo annasaman sumarglugga.

Eftir mjög dapra byrjun er Forest í ágætis stöðu í þrettánda sæti deildarinnar. Liðið er hins vegar hvergi nærri öruggt, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsæti.

Nú er miðjumaðurinn Jonjo Shelvey á leið til félagins frá Newcastle.

Shelvey hefur um árabil verið hjá Newcastle en er ekki inni í myndinni í dag.

Hann mun gera samning til 2025 hjá Forest.

Þá er félagið að vinna í því að fá miðvörðinn Felipe frá Atletico Madrid.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“

Fundaði í aðeins fimm mínútur er hann fékk óvænt sparkið – ,,Töldum allir að við værum á réttri leið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Í gær

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Í gær

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar