fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Íhugaði að hafna tækifærinu á að fara á HM – Sá símtal frá landsliðsþjálfaranum og var alls ekki viss

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 21:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki venjan að landsliðsmenn hafni tækifærinu á að spila fyrir sína þjóð á heimsmeistaramótinu sem er á fjögurra ára fresti.

Það gerðist þó næstum í fyrra er Tim Ream, leikmaður Fulham, fékk símtal frá landsliðsþjálfara Bandaríkjanna.

Ream var ekki viss um að hann vildi spila með þjóð sinni á HM og þurfti nokkurn tíma til taka ákvörðun.

,,Þegar ég sá nafn Gregg Berhalter í símanum mínum þá hugsaði ég með mér að þetta væri ekki mögulegt,“ sagði Ream.

,,Það tók nokku til að sannfæra mig að fara til Katar. Ég get verið alveg hreinskilinn og viðurkennt að ég var ekki á réttum stað andlega á þessum tímapunkti til að segja ‘já, ég mæti.’

,,Ég var ekki viss um að þeir væru vissir um að ég gæti hjálpað liðinu svo ég sagðist þurfa að sofa á þessu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“

Fetta fingur út í ummæli Arnars Þórs eftir leik í gær – „Við sáum þetta ekki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“

Sérfræðingarnir voru spurðir: Á að reka Arnar Þór? – „Hann verður að vera áfram og sjá þetta í gegn“