fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
433Sport

Er Mourinho að snúa aftur í enska boltann?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 19:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Roma, er sagður vera að horfa í endurkomu til Chelsea og myndi þá taka við liðinu í þriðja sinn.

Daily Mail fullyrðir þessar fregnir en Mourinho vill fá að taka við ef Graham Potter fær sparkið eftir erfitt gengi undanfarnar vikur.

Mourinho er orðinn pirraður hjá Roma en hann fær ekki að styrkja lið sitt eins mikið og hann hefði viljað.

Mourinho er sextugur að aldri en hann var síðast hjá Cherlsea frá 2013 til 2015 og fyrir það frá 2004 til 2007.

Portúgalinn hefur einnig þjálfað Manchester United og Tottenham á Englandi en tók við Roma fyrir tveimur árum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“

Twitter eftir tap Íslands gegn Bosníu: Spjótin standa að Arnari – „Hvenær ætli Vanda þori að taka í gikkinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn

Einkunnir úr slæmu tapi Íslands gegn Bosníu: Hæsta einkunn 5 – Varnarlínan fær falleinkunn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“

Twitter í hálfleik: Ísland tveimur mörkum undir og útlitið afar dökkt – „Arnar Þór er því miður ekki að valda þessu starfi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu

Sjáðu markið: Hræðilegur varnarleikur er Ísland lenti undir gegn Bosníu