fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Sjáðu ógeðslegt athæfi nýnasista í gær – Segir hann stöðugt verða fyrir kynþáttaníði

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óprúttnir stuðningsmenn Atletico Madrid gerðust sekir um andstyggilegt athæfi fyrir leik liðsins við erkifjendurna í Real Madrid í gær.

Liðin mættust í spænska bikarnum í gær og vann Real Madrid 3-1 sigur eftir framlengingu.

Einhverjir stuðningsmenn hengdu upp dúkku sem var klædd búningi Vinicius Junior, leikmanni Real, niður af brú í borginni.

Samkvæmt Colin Millar, blaðamanni Mirror, var um nýnasista að ræða.

Hann hefur áður bent á að kynþáttahatarar láti reglulega til skarar skríða gegn Vinicius, sem og aðrir leikmenn.

Vinicius skoraði þriðja mark Real Madrid í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríki og borg gera ekkert og Máni segir – „Meginþorrinn af þessu öllu væri einkarekinn“

Ríki og borg gera ekkert og Máni segir – „Meginþorrinn af þessu öllu væri einkarekinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu Haaland fagna markinu gegn Liverpool – Vakti mikla athygli í stúkunni

Sjáðu Haaland fagna markinu gegn Liverpool – Vakti mikla athygli í stúkunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann

Máni tekur dæmi um Friðrik Dór og Jón Jónsson og heimfærir á fótboltann
433Sport
Í gær

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“

,,Sá sem sagði að ég væri aumingi mun segja að ég sé sigurvegari“
433Sport
Í gær

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“

FH áfrýjar dómnum – ,,Knattspyrnudeild FH hefur staðið skil á öllum greiðslum til leikmannsins“